Sigga Lund - Þetta eru geggjaðir þættir segir Ómar

Ómar Úlfur af X-inu er mikill Bítlaaðdáandi. Hann settist niður með Siggu Lund á Bylgjunni og ræddu þau um Heimildamyndina, Get Back, með Bítlunum. En meðal myndefnis eru upptökur sem gerðar voru snemma á árinu 1969. "Í Bitlafræðinunum þar sem sem farið er yfir sögu Bítlanna er alltaf talað um að þetta sé dökki tíminn í sögu bandsins en hann var ekki alveg svona dökkur", sagði Ómar í dag

24
08:43

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.