Tommi Steindórs - Það sér fyrir endann á vertíðinni hjá Adda í Sólstöfum

Addi í Sólstöfum var á línunni hjá Tomma í morgun beint frá Finnlandi. Sólstafir hafa verið að túra um evrópu sl. 5 vikur sem endar á Gauk á Stöng 6. desember næstkomandi.

87

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs