Breiðablik mætir KA í Bestu deildinni á morgun

Óskar Hrafn Þorvaldsson er spenntur fyrir leik Breiðabliks við KA í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Heil umferð er á dagskrá og er hún sú næst síðasta áður en deildinni verður skipt.

68
02:23

Vinsælt í flokknum Fótbolti