Rækta hross sem skipta litum fjórum sinnum á ári

Litförótt heitir eitt óvenjulegasta litaafbrigði íslenska hestsins en í því felst að hesturinn skiptir litum fjórum sinnum á ári. Litaafbrigðið var talið í hættu á að deyja út þegar hrossabændur hófu að reyna að bjarga því, eins og Kristján Már Unnarsson kynntist á ferð sinni um Fljótin í Skagafirði.

4969
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir