Mynduðu gríðarstórt faðmlag utan um skólann

Hundruð nemenda Hraunvallaskóla í Hafnarfirði mynduðu í dag gríðarstórt faðmlag utan um skólann í tilefni alþjóðlegs forvarnardags gegn einelti.

331
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.