Hjálparstarfsmenn hæfðir fyrir slysni

Ísraelar hæfðu fyrir slysni bíla hjálparstarfsfólks á Gaza í gærkvöldi. Þetta segir Benjamin Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem heitir rannsókn á atvikinu. Sjö létust í árásinni en þau störfuðu fyrir samtökin World Central Kitchen sem dreifa matvælum á hættusvæðum.

116
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir