Stefnir í lengri bið eftir jarðgöngum

Ófærðin sem birtist vegfarendum á fjallvegum á norðurhelmingi landsins um páskana, þar sem þúsundir manna komust ekki leiðar sinnar, hefur kallað fram endurnýjaðar kröfur um jarðgöng. Óvissa ríkir hins vegar um hvernig jarðgangaáætlun verður fjármögnuð og stefnir í að flestir þurfi að bíða lengur eftir næstu göngum.

864
04:20

Vinsælt í flokknum Fréttir