Tryggvi Snær látinn fara frá Valencia

Lið Valencia sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta hefur rift samningi sínum við íslenska landsliðs miðherjan Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi býst ekki við að koma heima og spila í dominos deildinni og er jákvæður fyrir næstu skrefum.

399
01:14

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.