Aftekur með öllu að Skotar fái að greiða atkvæði um sjálfstæði

Boris Johnson þvertekur fyrir það að Skotar greiði atkvæði um sjálfstæði Skotlands. Hann heimsótti í dag kjördæmi í norðanverðu Englandi þar sem íhaldsmenn unnu óvæntan sigur í kosningunum á fimmtudag.

26
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.