Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs nam rúmum einum og hálfum milljarði króna

Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nam rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30 prósent en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%.

13
02:00

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.