Starfsfólk Isal er slegið vegna mögulegrar lokunar í Straumsvík

Starfsfólk Isal er slegið yfir fréttum af mögulegri lokun álversins í Straumsvík og segir áfallið tvöfalt þar sem eigendur hafi stoppað undirritun kjarasamninga. Forstjóri Isal segir álverið í Straumsvík greiða töluvert hærra verð fyrir raforkuna en önnur álver á Íslandi.

333
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir