Segir í samræmi við stefnu íslenskra stjórnvalda að sitja hjá

Hundruð þúsunda um allan heim hafa um helgina mótmælt blóðbaðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Mótmælt hefur verið í New York í Bandaríkjunum, í nokkrum borgum í Pakistan, Beirút í Líbanon og Sydney í Ástralíu svo nokkrir staðir séu nefndir.

3455
04:18

Vinsælt í flokknum Fréttir