Skessan Súvitra samvinnuverkefni heillar fjölskyldu

Tröllkonan Súvitra er átta hundruð ára, notar skó númer níutíu og er með horn á höfði. Hún hefur haldið sig síðustu mánuði í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem heil fjölskylda hefur unnið að henni. Fyrirmynd Súvitru er byggð á teikningu eftir Brian Pilkington en sonur hans skapaði sjálft tröllið.

1555
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.