Íbúðarhús hrundi í Miami

Hið minnsta einn er látinn og tíu slasaðir eftir að hluti tólf hæða íbúðarhúss í bænum Surfside á Miami í Flórída hrundi í nótt. Viðbragðsaðilar eru nú í kaupphlaupi við tímann að leita fólks í rústunum.

37
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.