Vilja ná til erlendra þolenda kynferðisofbeldis

Efling og Stígamót vinna nú sameiginlega að því að ná til erlendra þolenda kynferðisofbeldis sem búa hér á landi. Aðeins átta prósent þeirra til leita til stígamóta eru með erlent ríkisfang og segir teymisstjóri hjá Eflingu að það sé augljós skekkja í tölfræðinni.

33
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.