Æskilegt er að samræma aðferðafræði Norðurlandanna

Æskilegt er að samræma aðferðafræði Norðurlandanna við opnun og lokun landamæra að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Norrænir utanríkisráðherrar funduðu í gær um varnarmál og faraldurinn. Guðlaugur segir Norðurlöndin hafa unnið vel saman að hluta og þá sérstaklega varðandi borgaraþjónustu en að efla þurfi samvinnu um fyrirkomulag við landamæri ríkjanna.

37
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.