Kraftaverk að kona hafi sloppið úr brennandi íbúð sinni

Því er lýst sem kraftaverki að kona hafi sloppið úr brennandi íbúð sinni í Grafarvogi á mánudagskvöld. Konan missti allt sitt í brunanum og hafa barnabörn hennar hrundið af stað söfnun og vona að hún verði komin í íbúð fyrir jól.

35
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.