Um 500 manns mættu í Skötumessu

Um 180 kíló af kæstri skötu og 50 kíló af saltfiski runnu vel ofan í þá fimm hundruð gesti sem mættu á Skötumessu í Suðurnesjabæ í gærkvöldi. Um hundrað milljónir króna hafa safnast til góðgerðarmála á þeim átján árum sem Skötumessan hefur verið haldin.

665
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir