Býst við sífellt kröftugri eldgosum á Reykjanesskaga

Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir að búast megi við sífellt kröftugri eldgosum í þeirri hrinu Reykjaneselda sem nú sé hafin. Eldgos verði nær þéttbýli og með hraunrennsli til byggða.

1813
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir