Jhonattan Vegas lék best allra á John Deere Classic mótinu í golfi

Jhonattan Vegas lék best allra á John Deere Classic mótinu í golfi í Silvis í Illinoi í gær. Þessi 34 ára kylfingur frá Venesúela lék á 62 höggum, fékk 9 fugla og paraði hinar 9 holurnar. Hann er samtals á 13 höggum undir pari.

5
01:02

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.