Brýnt er að stýra bílastæðum með skilvirkari hætti að sögn verkfræðings

Brýnt er að stýra bílastæðum með skilvirkari hætti að sögn verkfræðings, enda geti það sparað ökumönnum mikinn tíma um leið og það dregur úr óþarfa akstri og útblæstri. Það megi gera með því breyta bílastæðagjaldi og rukka lengur um kvöld og helgar. Það sé þó enginn hörgull á bílastæðum í borginni.

164
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.