Mótmælendur í Róm kröfðust þess að stjórnvöld dragi úr sóttvarnaraðgerðum

Nokkur hundruð manns söfuðust saman í Róm á Ítalíu í dag til að mótmæla lokun veitingastaðaða og fyrirtækja þar í landi vegna kórónuveirufaraldursins. Fólkið kom saman fyrir framan þinghúsið og krafðist þess að stjórnvöld dragi úr sóttvarnaraðgerðum og gefi veitingastöðum og smáum fyrirtækjum leyfi til að taka á móti viðskiptavinum á ný.

39
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.