Fall hlutabréfa í Marel ástæða starfsloka

Forstjóri Marel til síðustu tíu ára er hættur eftir að Arion banki leysti til sín hlutabréf hans í Eyri Invest - stærsta hluthafa fyrirtækisins. Hann telur aðgerðirnar ekki samræmast lögum. Arion banki eignaðist eitt komma tvö prósent í Marel með innlausninni.

983
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir