Tommi Steindórs - Nú hringi ég í Jens

Smári Tarfur Jósepsson mætti til Tomma á sjálfan uppstigninardaginn. Hann mætti ekki tómhentur því í pokahorninu var hann með sérstaka hljómsveitar-afmælisútgáfu af laginu Hot Damn, that woman is a man sem gerði allt vitlaust á Íslandi fyrir 20 árum síðan. Lagið var frumflutt hjá Tomma og hægt er að hlusta á það í þessari klippu.

447

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs