Berjaspretta með albesta móti í Dalvíkurbyggð

Nú er gósentíð fyrir þau sem vilja tína bláber í Dalvíkurbyggð þar sem berjasprettan í ár þykir vera góð. Ein helsta berjatínslukona landsins hvetur landsmenn alla til að drífa sig í berjamó.

1500
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.