Öryrkjabandalagið ætlar ekki að undirrita skýrsluna

Öryrkjabandalagið ætlar ekki að undirrita lokaskýrslu samráðshóp stjórnvalda um framfærslukerfi almannatrygginga. Varaformaður bandalagsins segir stjórnmálamenn ekki njóta trausts til að skapa mannsæmandi framfærslukerfi fyrir öryrkja.

293
02:28

Vinsælt í flokknum Fréttir