Harmageddon - Stórbrotin saga rokksveitar Íslands

Hljómsveitin HAM er ennþá að og hefur í raun aldrei verið í betra formi. Ný plata er væntanleg frá sveitinni og stórtónleikar fyrirhugaðir i Listasafni Reykjavíkur. Flosi og Óttar mættu í spjall og frumfluttu nýjustu afurð sveitarinnar, Haftrú.

1459
26:31

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.