Handtekin með eitt kíló af MDMA á Keflavíkurflugvelli

22 ára íslensk kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald um miðjan júlí grunuð um að hafa reynt að smygla hátt í kílói af MDMA í duftformi til landsins. Það sem af er ári hefur lögreglan á Suðurnesjum lagt hald á mun meira magn sterkra fíkniefna en allt árið í fyrra og nálgast sama magn og allt árið 2017 sem var metár.

447
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.