Bandaríkin tóku fyrsta skrefið út úr Parísarsáttmálanum

Bandarísk stjórnvöld segjast hafa tekið fyrsta skrefið í þá átt að ganga formlega út úr Parísarsáttmálanum, hinum alþjóðlega átaki til að berjast gegn loftslagsvandanum.

0
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.