Vinna að útfærslu á sykurskatti

Heilbrigðisráðherra hefur sett af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað - í fjölda ára - mælt með aðferðinni. Rannsóknir sýna að sykurskattur sé áhrifaríkasta leiðin til að draga úr tíðni offitu. Forsætisráðherra segir að skoða þurfi hvort auka eigi fræðslu um matarræði í grunnskólum.

0
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.