Barshafandi konu vísað úr landi án fyrirvara

Í nótt var barnshafandi konu, tveggja ára syni hennar og manni vísað úr landi og flogið til Albaníu. Konan var gengin 35 vikur og fimm daga. Stjórnarkona í félagasamtökunum Réttur barna á flótta, sem fylgdi henni í mæðravernd í gær, segir konuna hafa fengið vottorð þess efnis að hún væri ekki í ástandi til að fljúga.

19
03:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.