Nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag mun heita Play

Nýtt íslenskt lággjaldaflugfélag sem byggt er upp af mörgum fyrrverandi starfsmönnum WOW mun heita Play. Félagið byrjar með tvær A320 Airbus flugvélar sem fljúga til sex áfangastaða í Evrópu og hefur síðan flug til norður Ameríku næsta vor.

4
02:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.