Bjó við vanrækslu og ofbeldi

17 ára stúlka segir samfélagið á Seltjarnarnesi hafa brugðist sér alla hennar æsku. Stúlkan ólst ein upp hjá móður með geð- og áfengisvanda og segir bæjar- og skólastarfsmenn, nágranna og fjölskyldu hafa ítrekað litið fram hjá vanrækslunni og heimilisofbeldinu sem hún varð fyrir af hendi móður sinnar.

9543
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.