Vilja byggja nýjar verksmiðjur fyrir bóluefni

Leiðtogar fimm Evrópusambandsríkja kölluðu í dag eftir því að sambandið byggði nýjar verksmiðjur til að anna eftirspurn eftir bóluefni við kórónuveirunni.

76
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir