Eingöngu 90 fyrirtæki af tæplega 300 eru komin með jafnlaunavottun

Jafnlaunavottun fór seint af stað vegna óvæntra áskorana í kerfinu og þar sem fyrirtæki fóru seint af stað. Nú um mitt ár eru eingöngu nítíu fyrirtæki komin með jafnlaunavottun af þeim 289 sem ljúka skal vottuninni fyrir næstu áramót samkvæmt lögum. Gert er ráð fyrir að þunginn í vottuninni verði mikill næstu mánuði.

17
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.