Kynlífsklúbbur lögreglufólks á Suðurnesjum?

Heiðar Sumarliðason og Snæbjörn Brynjarsson hittust snemma að föstudagsmorgni til að ræða mál málanna, lögguna. Þeir eru að sjálfsögðu með sína skáldlegu túlkun á málum. Samt er aldrei að vita hvort sannleikskorn leynist í blaðrinu. Er matarklúbburinn dulmál fyrir kynlífsklúbb? Heiðar og Snæbjörn kryfja málið til mergjar. Nú er hægt að gerast áskrifandi að Eldi og brennisteini í hlaðvarpi, því um að gera að smella á Subscribe. Það er þó eitthvað bilað þessa dagana og klippurnar ekki að berast. Engar áhyggjur, helstu menn Sýnar eru að vinna myrkranna á milli við að leysa það, og þar sem það kemur aldrei myrkur á sumrin á Íslandi, eru þeir sjálfsagt að allan sólarhringinn.

1985
31:53

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.