Ómar Úlfur - Betri tónlistarmenn á Íslandi heldur en í L.A

Zöe Ruth Erwin vakti verðskuldaða athygli fyrir titillagið í Lof mér að falla. Hún býr og starfar á Íslandi og vinnur nú að plötu sem að Alda músic mun gefa út. Zöe mætti í fiskabúrið og leyfði okkur að heyra nýja lagið sitt , Feed The Wolves.

151
11:26

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.