Heitasta ár frá upphafi mælinga

Árið 2023 var hlýjasta ár frá upphafi mælinga. Hitastigið var að meðaltali einni komma 48 gráðum yfir meðalhitanum fyrir iðnbyltingu og því afar nærri einnar komma fimm gráðu mörkunum sem kveðið er á um í Parísarsáttmálanum.

398
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir