Vill rannsaka hvort veiran sé vægari nú en áður

Sóttvarnalæknir vill rannsaka hvort kórónuveiran sem veldur Covid-19 sé að einhverju leyti vægari nú en á fyrri stigum faraldursins. Aðeins fimm prósent þeirra sem hafa komið í sýnatöku hjá heilsugæslunni með einkenni hafa greinst smituð af veirunni. Tölur yfir fjölda smitaðra undanfarna daga eru svipaðar og á upphafsstigum faraldursins í vetur.

343
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.