Slær mánuði seinna en aðrir á Suðurlandi

Afar misjafnt er milli sunnlenskra sveita hve snemma bændur hefja heyskap. Bóndinn á Nesjum í Grafningi hóf fyrsta slátt í síðustu viku og segist mánuði á eftir mörgum öðrum á Suðurlandi, ekki aðeins sé sveitin kaldari heldur hafi þurrkar í sumar einnig hamlað sprettu.

1100
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir