Boris Johnson næsti forsætisráðherra

Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Bretlands en hann tekur við af Theresu May á morgun. Hans bíður nú það verkefni að koma Bretlandi úr Evrópusambandinu, verkefni sem varð May að falli sem ráðherra.

11
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.