Lokun kerskála í álverinu í Straumsvík felur í sér mikið fjárhagslegt tjón

Forstjóri Rio Tinto á Íslandi segir að stöðvun á kerskála í álverinu í Straumsvík feli í sér mikið fjárhagslegt tjón fyrir fyrirtækið en öryggi starfsfólks sé í fyrrúmi. Það hafi tekið tíu vikur að hefja rekstur á skálanum á ný síðast þegar hann stöðvaðist en erfitt sé að áætla tíma á endurræsingu nú.

160
02:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.