36 létust í árás á leikskóla í norðausturhluta Taílands

Að minnsta kosti 24 börn voru meðal þeirra 36 sem létust í árás á leikskóla í norðausturhluta Taílands í gær. Fyrrverandi lögreglumaður réðst inn í skólann vopnaður hnífi og byssu og myrti börn sem lágu þar sofandi.

12
01:06

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.