Senda fleiri lögregluþjóna til Katalóníu
Ríkisstjórn Spánar ætlar að senda fleiri spænska lögregluþjóna til Katalóníu um helgina vegna fjöldamótmæla sem hafa verið í héraðinu í vikunni.
Ríkisstjórn Spánar ætlar að senda fleiri spænska lögregluþjóna til Katalóníu um helgina vegna fjöldamótmæla sem hafa verið í héraðinu í vikunni.