Ómar Úlfur - Sögurnar um Hörð Grímsson verða að komast á skjáinn.

Í gær kom út Dauðabókin, nýjasta bók Stefáns Mána um hinn stórkostlega Hörð Grímsson sem nýtur gríðarlegra vinsælda meðal íslenskra spennusagnalesenda. Stefán Máni ræddi um þennan magnaða karakter og hvort að sögurnar um hann séu mögulega á leiðinni á skjáinn.

42
09:52

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.