Hætt er að gjósa í tveimur nyrstu gígunum í Fagradalsfjalli

Hætt er að gjósa í tveimur nyrstu gígunum í Fagradalsfjalli. Samkvæmt sérfræðingi Náttúrufræðistofnunar Íslands hefur slokknað á nokkrum opum í norðausturhluta sprungunnar en eftir eftirlitsflug í dag er staðfest að einnig er slokknað á nyrstu gígunum. Sá nyrsti opnaðist á annan í páskum og reis nokkuð hratt fyrstu dagana og var mjög líflegur.

40
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir