Hafa rekið upphaf þriðju bylgju til erlends ferðamanns

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa rekið upphaf þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins til erlends ferðamanns sem kom til landsins í ágúst og virti ekki sóttkví. Tvöþúsund og sjöhundruð smit eru rakin til mannsins.

38
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.