Samfylkingin tilbúin með frumvarp að nýjum sóttvarnalögum

Samfylkingin er tilbúin með frumvarp að sóttvarnalögum sem heimila að skylda fólk á sóttvarnahótel og spurði formaður flokksins forsætisráðherra í dag hvort hann væri tilbúinn að styðja það.

27
03:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.