Lítið hlaup er hafið í Skaftá

Vatnsrennsli hefur aukist líttilega í Skaftá í dag en í gær hófst lítið hlaup. Náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands varar fólk við því að vera nærri upptökunum vegna hugsanlegrar gasmengunar.

1
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.