Efling vísar kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara

Stéttarfélagið Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. Í tilkynningu frá Eflingu segir að Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafi sent ríkissáttasemjara skriflega tilkynningu þess efnis síðdegis í gær.

0
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.